Matseðill vikunnar

19. Ágúst - 23. Ágúst

Mánudagur - 19. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með epli og hrákakó. Lýsi Morgunhressing: pera og parika
Hádegismatur Soðin Ýsa með tómat eða lauksmjöri,kartöflum, soðnum rófum og gulrótum.
Nónhressing Heimabakaðbrauð með smjörva,kindakæfu og gúrkusneiðum Ávöxtur. Epli
 
Þriðjudagur - 20. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og fíkjur. Súrmjólk með eplum og músli Lýsi Morgunhressing: ananas og pera
Hádegismatur Kjötsúpa Grænmetishlaðin Kjötsúpa með lambakjöti.
Nónhressing Hrökkbrauð með smjörva, pestó, osti og rófustrimlum. Ávextir: Appelsína.
 
Miðvikudagur - 21. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínubitum og kókosmjöli. Lýsi. Morgunhressing: ber eða apríkósur og pera
Hádegismatur Kjúklinganúðlur Núðluflóki með blönduðu grænmeti og kjúklingabitum ásamt fersku salati.
Nónhressing Flatbrauð með smjörva, kindakæfu og gúrkusneiðum. Ávöxtur: epli.
 
Fimmtudagur - 22. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum. Abmjólk með múslí lýsi Morgunhressing: Banani og blómkál.
Hádegismatur Gufusoðin lax með smjöri,hyðisgrjonum og fersku grænmeti
Nónhressing Heimabakaðbrauð með smjörva, smurosti og papriku
 
Föstudagur - 23. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur Lýsi Morgunhressing: epli , perur og rófustrimlar.
Hádegismatur Pizza
Nónhressing Hrökkbrauð með túnkfisksalati og tómatsneiðum. Ávextir: banani