Matseðill vikunnar

8. Mars - 12. Mars

Mánudagur - 8. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínubitum og kókosmjöli lýsi morgunhressing: banani, gul melóna og gúrka
Hádegismatur Soðin Ýsa með smjöri, kartöflum og grænmmeti.
Nónhressing Maltbrauð frá Myllunni með smjöri osti og tómatsneiðum. Ávöxtur : epli
 
Þriðjudagur - 9. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur Ab mjólk og múslí lýsi Morgunhressing : appelsínur, epli og perur.
Hádegismatur Lifrabuff ofnbakaður lambalifraréttur með kartöflumús, brúnni sósu og gufusoðnu grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð með smjöri, avokadómauki og osti. ávöxtur : banani
 
Miðvikudagur - 10. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum. lýsi Ávextir : appelsínur og perur.
Hádegismatur Skyr Hrært skyr með rjómablandi ásamt ilmandi brauði, áleggi og grænmetisstrimlum. Álegg: skinka og pestó
Nónhressing Hrökkbaruð með smjöri osti og banana. Ávöxtur: appelsína
 
Fimmtudagur - 11. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur með epli og kanil Ab mjólk og músli lýsi morgunhressing: gulrætur, perur og rófur
Hádegismatur Steiktur fiskur Ofnsteiktur þorskur með kartöflum, lauksósu og hrásalati.
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri, smurosti og gúrkusneiðum. Ávextir : banani
 
Föstudagur - 12. Mars
Morgunmatur   Heimabakað brauð með smjöri, smurosti og gúrkusneiðum. Ávextir : banani
Hádegismatur Kjúklingaveisla ofnsteiktir kjúklinga með heilhveitipasta og gæðasalati
Nónhressing Ristaðbrauð með osti, döðlusultu og paprikusneiðum Ávöxtur. Epli.