Matseðill vikunnar

23. Nóvember - 27. Nóvember

Mánudagur - 23. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og sesamfræjum Lýsi Morgunhressing : appelsínur, gúrkur og perur
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri og kartöflum, ásamt rófum og gulrætum.
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri, banana, kindakæfu og gulrótarstrimlum. Ávextir : banani
 
Þriðjudagur - 24. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur Ab mjólk með múslí lýsi morgunhressing : blómkál, epli og pera.
Hádegismatur Kjötbollur. Ofnsteiktar hakkbollur með kartöflumús, brúnni sósu og grænmeti.
Nónhressing Hrökkbrauð með smjöri, smurosti og gúrkusneiðum Ávöxtur : banani.
 
Miðvikudagur - 25. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur Ab mjólk með múslí lýsi morgunhressing : blómkál, epli og pera
Hádegismatur Grænmetisbuff með hýðishrísgrjónum ásamt kaldri sósu og fersku grænmti
Nónhressing Hrökkbrauð með smjöri, smurosti og gúrkusneiðum Ávöxtur : banani.
 
Fimmtudagur - 26. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínubitum og kókosmjöli. morgunhressing : banani og pera
Hádegismatur Plokkfiskur með rúgbrauð. ásamt smjöri, gúrku og gulrótarstrimlum og tómatbátum.
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri, kjúklingaskinku og papriku. Ávöxtur : epli
 
Föstudagur - 27. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur með hrákakó og berjum. lýsi morgunhressing: appelsínur og perur
Hádegismatur Mexikósúpa Bragðsterk súpa með kjúkling ,grænmeti og sýrðum rjóma. Ásamt heimabökuðu trefjaríku brauði
Nónhressing Hrökkbrauð eða ristaðbrauð með smjöri osti og epli. Ávöxtur : Epli.