Matseðill vikunnar

17. September - 21. September

Mánudagur - 17. September
Morgunmatur   Hafragrautur og graskersfræ Lýsi Morgunhressing Appelsínur, epli og blómkál.
Hádegismatur Steiktur fiskur Ofnsteiktur þorskur eða steinbítur með kartöflum, karrýsósu/kaldri sósu ásamt hrásalati.
Nónhressing Heimabakað brauð. smjörvi, hummu, lifrakæfa og gulrótarstrimlar ÁVÖXTUR: Banani  
 
Þriðjudagur - 18. September
Morgunmatur   Hafragrautur Lýsi Morgunhressing: ananas, epli og appeslína.
Hádegismatur Grænmetislasanja. Rjúkandi grænmetislasanja með ostatoppi og sýrðum rjóma.
Nónhressing Heimabakað brauð. með skinku og gúrkustrimlar. ÁVEXTIR : Pera
 
Miðvikudagur - 19. September
Morgunmatur   Hafragrautur banani og kókos Lýsi Morgunhressing: Gulrætur og perur
Hádegismatur Mexikósk kjúklingasúpa
Nónhressing Flatbrauð með osti, pestó, kindakæfu og blómkáli.
 
Fimmtudagur - 20. September
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum Lýsi Morgunhressing: appelsínur og gúrkur
Hádegismatur Gúllasréttur lambagúllas í uppbakaðari sósu með regnbogagrænmeti ásamt kartöflumús.
Nónhressing Hrökkbrauð með smjörva, kotasælu papriku og banana.
 
Föstudagur - 21. September
Morgunmatur   hafragrautur epli, hrákakó lýsi. Morgunhressing: banani og melóna
Hádegismatur Soðin ýsa með smjörva, kartöflum, rófum og gulrótum.
Nónhressing Heimabakað brauð. með smjörva , osti og tómatsneiðum. Ávextir: Perur