Matseðill vikunnar

21. Október - 25. Október

Mánudagur - 21. Október
Morgunmatur   Hafragrautur og appelsínubitar. lýsi morgunhressing: epli og gulrætur
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, smjöri , soðnum rófum og gurótum
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri osti og banana. Ávöxtur: Pera
 
Þriðjudagur - 22. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og hrákakó Ab mjólk með múslí Lýsi Morgunhressing: appelsínur og perur.
Hádegismatur Bygglöguð grænmetissúpa heimalöguð súpa hlaðin grænmeti og bankabyggi. Mjólk að drekka, brauð með eggi skinku og pestó
Nónhressing Flatbarauð með smjörvi lifrakæfu og gúrku. Ávöxtur: appelsína
 
Miðvikudagur - 23. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með hrákakó og banana Lýsi Morgunhressing: epli og perur
Hádegismatur Fiskibollur Steiktar fiskibollur með hýðishrísgrjónum og lauksósu. ásamt niðurskornu fersku grænmeti.
Nónhressing Hrökkbrauð með smjöri, smurosti og tómötum Ávöxtur: banani
 
Fimmtudagur - 24. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum Ab mjólk og múslí Lýsi morgunhressing: banani og pera
Hádegismatur Hakk og spaghetti. Tómatlöguð hakkblanda með hvítlauk, heilhveitilengjur og ferskt grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri, osti og döðlusultu ásamt rófustrimlum. Ávöxtur : epli
 
Föstudagur - 25. Október
Morgunmatur   Hafragrautur lýsi morgunhressing: ananas, banani og blómkál
Hádegismatur Hýðis/bygggrjónafiskur ofnbakaður þorskur með karrýsósu ásamt ofnbakaðu grænmeti og hýðishrísgrjónum.
Nónhressing Hrökkbaruð með smjöri, kotasælu og papriku Ávöxtur. pera