Matseðill vikunnar

17. Maí - 21. Maí

Mánudagur - 17. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur, appelsínubitar og kókosmjöl. Lýsi. Morgunhressing : Vínber, melóna og gúrka
Hádegismatur Soðin ýsa með smjörva og kartöflum ásamt soðnum rófum og gulrætum.
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri, osti og papriku.
 
Þriðjudagur - 18. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur með döðlum. Lýsi. Morgunhressing Banani, pera og rófustrimlar.
Hádegismatur Kjötsúpa grænmetishlaðin soðsúpa með lambakjöti
Nónhressing Maltbrauð frá Myllunni. Smjörvi, kavíar, skinka og tómatsneiðar.
 
Miðvikudagur - 19. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur með bananabitum. Lýsi. Morgunhressing. Epli og gulrætur
Hádegismatur Grjónagrautur Hefðbundni hrísgrjónagrauturinn með kanil rúsínum og blóðmör
Nónhressing Hrökkbrauð Smjörvi, túnfisksalat, paprika, bananar. ÁVÖXTUR: pera
 
Fimmtudagur - 20. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur með epli og kanil. Morgunhressing appelsínur og banani
Hádegismatur Vatnableikja/lax Gufusoðin bleikja eða lax með smjöri á hýðishrísgrjónum/byggi ásamt fersku grænmeti.
Nónhressing brauð smjör, ostur og rófustrimlar. ÁVÖXTUR: Apríkósur og nektarínur
 
Föstudagur - 21. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur blönduð fræ Lýsi. Morgunhressing. Gulrætur og epli
Hádegismatur Mexíkófjör tómatlagað hakk í tortillakökum með osti, sýrðum rjóma, gúrku, nýrnbaunabuffi, tómötum, og grænu salati breitt yfir.
Nónhressing Ristaðbrauð eða hrökkbrauð. Smurostur, paprika, banani. ÁVEXTIR: banani.