Upplýsingar um skráningu í sumarfrí hefur borist í tölvupósti
18 Feb
Eftirfarandi tilkynning hefur borist ykkur kæru foreldrar/ forráðamenn í tölvupósti.
Skráning leikskólabarna í sumarleyfi 2021
Kæru foreldrar og forráðamenn leikskólabarna
Leikskólar Hafnarfjarðar verða frá og með sumrinu 2021 opnir allt árið um kring. Mar...