news

Fyrirbyggjum dreyfingu Lúsarinnar

04 Okt 2016

Kembum öll og komum í veg fyrir dreyfingu Lúsarinnar.

Lúsin er komin á kreik á ný líkt og alltaf er á haustin þegar skólabörnin koma saman. Þetta er annað tilfellið nú í haust sem við fréttum af lús og því viljum við hvetja alla til að kemba börn sín. Lúsin virðist vera orðin landlæg og því þarf að kemba með reglulegu millibili allt árið til að fyrirbyggja dreyfingu lúsarinnar. Síðasti vetur var erfiður og kom lúsin ansi oft upp þá. Nú viljum við gera allt til að sporna við þessum óvelkomna gesti.