news

Nú má koma inn í leikskólann með grímu

24 Feb 2021

Kæru foreldrar.

Nú verður foreldrum aftur boðið að koma inn í leikskólann. Hringja þarf bjöllunni þannig að hægt sé að senda barn fram til foreldra sinna. Grimuskylda er inni í leikskólanum og mælst er til að foreldrar dvelji ekki lengur en brýna þörf ber til.