news

Öskudagur / búningadagur/ náttfatadagur

14 Feb 2021

Á öskudaginn sem verður á miðvikudaginn 17. febrúar er frjálst val hvort þú mtir í náttfötum eða búning. Öskudagsball verður í leikskólanum. Fyrir hádegi verður Berg og Klett með ball, en eftir hádegi verður Hamar, Holt og Laut með sitt ball. Slegið verður úr "tunnunni" og eitthvert góðgæti gæti leynst þar.