news

Útskrift 11. júní

03 Jún 2021

Föstudaginn 11. Júní verður útskrift elstu barna leikskólans. Útskriftin hefst kl: 14:30. Þetta er mikill merkisdagur, börnin syngja og fá útskriftarstein þar sem styrkleikar barnsins eru setti á steininn. Foreldrar barnanna sem útskrifast eru beðin um að mæta á réttum tíma, þar sem börnin geta stressast upp ef mamma eða pabbi eru ekki komin þegar athöfnin er að hefjast. Í lokin er foreldrum boðið upp á veitingar.