news

Dagur leikskólans/ opið hús.

20 Ágú 2020

Á degi leikskólans sem alltaf er 6. febrúar verður foreldrum boðið að taka þátt í stærðfræðiþrautum, skoða myndir og hvað börnin hafa verið að gera undanfarnar vikur.