news

Klæðumst bláu 2. apríl.

01 Apr 2020

Blár Apríl - styrktarfélag barna með einhverfu fagnar fjölbreytileikanum í apríl á hverju ári, þar sem markmiðið er að auka vitund og þekkingu á einhverfu.