news

Sumarhátíð með takmörkunum

11 Jún 2020

Sumarhátíð verður fyrir börnin með hoppukastala og fleiri úti leikstöðvum ef veður leyfir. Í hádeginu verður grillað fyrir börnin. Foreldrum tveir á barn meiga koma kl:14: 00. Guðrúnu Árnýju kemur kl:14:00 og syngur með börnunum. Eftir það verður foreldrum boðið upp á snúða og safa.