Mánudagur - 2. október | |||
Morgunmatur | Ristaðbrauð með smjörva, túnfisksalati og gúrkusneiðum. | ||
Hádegismatur | Gufusoðin ýsa með smjöri og kartöflum, ásamt rófum og gulrætum | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð með smjöri, banana, kindakæfu og gulrótarstrimlum. Ávextir : banani | ||
Þriðjudagur - 3. október | |||
Morgunmatur | Hafragrautur Ab mjólk með múslí lýsi morgunhressing : blómkál, epli og pera. | ||
Hádegismatur | Kjötsúpa grænmetishlaðin soðsúpa með lambakjöti | ||
Nónhressing | Hrökkbrauð með smjöri, smurosti og gúrkusneiðum Ávöxtur : banani. | ||
Miðvikudagur - 4. október | |||
Morgunmatur | Hafragrautur Ab mjólk með múslí lýsi morgunhressing : blómkál, epli og pera | ||
Hádegismatur | Grjónagrautur Hefðbundni hrísgrjónagrauturinn með kanil rúsínum og blóðmör | ||
Nónhressing | Hrökkbrauð með smjöri, kindakæfu og gúrkusneiðum Ávöxtur :epli | ||
Fimmtudagur - 5. október | |||
Morgunmatur | Hafragrautur með appelsínubitum og kókosmjöli. morgunhressing : banani og pera | ||
Hádegismatur | Vatnableikja/lax Gufusoðin bleikja eða lax með smjöri á hýðishrísgrjónum/byggi ásamt fersku grænmeti. | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð með smjöri, kjúklingaskinku og papriku. Ávöxtur : epli | ||
Föstudagur - 6. október | |||
Morgunmatur | Hafragrautur með hrákakó og berjum. lýsi morgunhressing: appelsínur og perur | ||
Hádegismatur | Mexíkófjör tómatlagað hakk í tortillakökum með osti, sýrðum rjóma, gúrku, nýrnbaunabuffi, tómötum, og grænu salati breitt yfir | ||
Nónhressing | ristaðbrauð með smjöri osti og epli. Ávöxtur : Epli. | ||