news

Hópastarf hafið

06 Sep 2019

Nú er hópastarf hafið og fara öll börn þrisvar í viku í hópastarf. Málörörvun, einingakubba og listsköpun. Einng fara allir hópar í göngutúr einu sinni viku.