Flutningur milli leikskóla
12 Jan
Varðandi umsóknir um flutninga á milli leikskóla.
Þeir foreldrar sem óska eftir flutning milli leikskóla innan Hafnarfjarðar fyrir barnið sitt þurfa að senda inn umsókn fyrir 31. jan til þess að tryggja það að geta fengið pláss í óska leikskóla frá og með ágúst 20...