news

leikskólinn 21 árs 15. mars 2022

14 Mar 2022

Álfasteinn fagnar 21 árs afmæli á morgun 15. mars. Af því tilefni verða stöðvar um allt hús á morgun og börnin fá að fara milli svæða að vild. í hádeginu verður boðið upp á afmælismat sem að þessu sinni er lambalæri með öllu tilheyrandi og hin árlega afmæliskaka í nónhressingunni. Þetta er eina skipt sem börnin fá köku í leikskólanum.