news

tengiliður farsældar

01 Sep 2023

Þórdís Árnadóttir sérkennslustjóri er tengiliður Álfasteins vegna farsældarlagarfrumvarpsins.

Tengiliður farsældar Samkvæmt lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021 eiga öll börn og forsjáraðilar að hafa aðgang að tengilið þjónustu í þágu farsældar barns á stigi 1, eftir því sem þörf krefur. Tengilið farsældar ber að hafa hagsmuni barns að leiðarljósi og rækja hlutverk sitt í samstarfi og samráði við forsjáraðila og barn. Frá fæðingu og þar til barn hefur nám í leik- eða grunnskóla er tengiliður farsældar starfsmaður heilsugæslustöðvar eða heilbrigðisstofnunar í heilbrigðisumdæmi barns. Þegar barn er við nám í leik-, grunn- eða framhaldsskóla er tengiliðurinn starfsmaður skóla.hlutverk tengiliðar samkvæmt farsældarlögum og verkferlum brúarinnar 2023.

hlutverk tengiliðar samkvæmt farsældarlögum og verkferlum brúarinnar 2023.pdf