Starfsmannalisti

staff
Albert Vignir Magnússon
Leiðbeinandi í leikskóla 
Laut
Albert hefur unnið á Álfasteini frá því um haustið 2002. Hann hefur unnið við ýmsa íþróttaþjálfun í gegnum tíðina ásamt því að hafa unnið í Hvaleyrarskóla. Hann er hópstjóri í Laut.
staff
Aldís Dröfn Stefánsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Holt
Aldís Dröfn hóf störf á Álfasteini haustið 2015. Hún lauk B.Ed. námi í grunnskólakennarafræðum árið 2013 og er nú í menntunarfræði leikskólanna. Aldís Dröfn er deildarstjóri á Holti.
staff
Andrea Lind Arnarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Holt
staff
Andrea Mantes García
Grunnskólakennari
Hamar
staff
Andreea-Ancuta Mera
Leikskólakennari
Berg
staff
Asbjörg Joana Skorastein
Deildarstjóri í leikskóla
Laut
Ásbjörg Joona byrjaði á Álfasteini í október 2017 og er leiðbeinandi á Holti. Hún er í leikskólaliðanum í Borgarholtsskóla.
staff
Ásdís Geirsdóttir
Þroskaþjálfi
Ásdís lauk námi við Þroskaþjálfaskóla Íslands vorið 1996. Hún hóf störf á Álfasteini í september 2001 og sér um málörvun.
staff
Beatrix Petra Loose
Þroskaþjálfi
Berg
Beatrix hóf störf á Álfasteini í ágúst 2013.Hún er fædd og uppalin í Þýskalandi og flutti til Íslands 2007. Beatrix útskrifaðist með B.A. próf í þroskaþjálfafræðum frá Háskóla Íslands árið 2013. Hún vinnur við sérkennslu.
staff
Bentína Sigrún Tryggvadóttir
Leikskólaleiðbeinandi A
Laut
Bentína hóf störf á Álfasteini haustið 2011 og sinnir afleysingu. Hún er með meistaranám í söng og óperu frá Englandi og útskrifaðist sem einkaþjálfari frá ÍAK árið 2011.
staff
Carmen Yanina Zevallos Torres
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Berg
staff
Dorota Einarsson
Matreiðslumaður
Dora er fædd og uppalin í Póllandi en flutti til Íslands 2006. Hún hóf störf í maí 2012 og er matráður.
staff
Elísabet Ósk Guðmundsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Hamar
Elísabet Ósk er kölluð Beta. Hún útskrifaðist með B.A. í þroskaþjálfafræðum frá Háskóla Íslands vorið 2018. Hún hóf störf í Álfasteini í ágúst 2017. Beta er deildarstjóri á Hamri.
staff
Ena Car
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
staff
Franz Bergmann Heimisson
Leiðbeinandi í leikskóla 
Hamar
staff
Gorana Malbasa
Aðstoðarmatráður
staff
Helga Guðmundsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Klettur
Helga er Leikskólakennari að mennt
staff
Hjördís Jónsdóttir
Aðstoðarleikskólakennari
Klettur
Hjördís er leiðbeinandi og hóf störf í Álfasteini í ágúst 2013. Hún vinnur á Kletti.
staff
Inga Líndal Finnbogadóttir
Leikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Inga hóf leikskólakennaranám í Noregi sem hún lauk svo við Fósturskóla Íslands árið 1991, hún lauk B.Ed prófi í leikskólakennarafræðum árið 2004 og M.ed. í stjórnunarfræðum leikskóla árið 2015. Inga hefur verið leikskólastjóri í Álfasteini frá því að skólinn tók til starfa 2001. Hún mótaði og þróaði stefnu Álfasteins ásamt þeim sem hafa verið að vinna á leikskólanum í gegnum tíðina. Áður hafði Inga unnið á öðrum leikskólum Hafnarfjarðarbæjar.
staff
Javier Martin Martin
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
staff
Jónína Rósa Ragnarsdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri 7-10 (aðallega við stjórnun)
Jónína útskrifaðist með B.Ed. gráðu frá Leikskólabraut Háskólans á Akureyri vorið 2004. Í dag stundar hún Diplómunám í stórnunarfræðum við Háskóla Íslands. Jónína hóf störf í Álfasteini í ágúst 2008, starfaði fyrst sem sérkennslustjóri. Hún hefur unnið á leikskólum Hafnarfjarðarbæjar til margra ára. Jónína er aðstoðarleikskólastjóri.
staff
Katrín Sjöfn Róbertsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Berg
Katrín Sjöfn er með B.S. í Sálafræði frá Háskólanum á Akureyri. Hún byrjaði að vinna í Álfasteini sumarið 2015.
staff
Lara Zidek
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Hamar
staff
Lilja Bergmann Hauksdóttir
afleysing
Hamar
staff
Magdalena Szymczak
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Holt
staff
Patricia Porras Vegas
tímabundin afleysing
Patricia er leikskólakennari frá spáni og er með 3 ara háskólapróf. Hún byrjaði hjá okkur 30. otóber 2020.
staff
Sigurbjörg Erna Halldórsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi A
Holt
Sigurbjörg Erna er kölluð Sibba og hóf störf hér í Álfastein í mars 2017. Sibba er með BS í sálfræði og er deildarstjóri á Bergi.
staff
Suzana Malivuk
leiðbeinandi í leikskóla
Klettur
Suzana Malivuk hóf störf í Álfasteini í ágúst 2020 og mun sinna afleysingu.
staff
Þórdís Árnadóttir
Sérkennslustjóri
Þórdís hóf störf hér á Álfasteini í desember 2022. Hún er með BA gráðu í þroskaþjálfafræðum og diplómu í fötlunarfræði. Þórdís hefur viðtæka reynslu af vinnu með einstaklingum með fötlun. Þá er Þórdís virkur meðlimur í Björgunarsveit Hafnarfjarðar.